brokkáli- beikon pasta

Var svöng í hádeginu og langaði í eitthvað gott og skoðaði því vandlega í ísskápinn og gat gert þennan ljómandi góða pastarétt úr því sem þar var til.

Steikti eitt bréf beikon, svissaði lítinn smátt brytjaðan lauk og smá brokkóli á pönnunninn, bætti út í það 1 og 1/2 dl. rjóma 1/2 dollu sveppa léttsmurost og smá gratin ost. Sauð síðan pastaböggla frá ömmubakstri með spínatfyllingu. Blandaði öllu saman og borðaði af bestu lyst með heitu hvítlauksbrauði. Getur varla verið einfaldara og smakkaðist ljómandi vel og á afgang í a.m.k. 2 máltíðir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband