17.2.2012 | 20:50
Kornflexkjúklingur

Átti fullstóran lager af Kornflexi ţá ákvađ ég ađ prufa ađ gera Kornflexkjúkling, ekki kannski ţađ hollasta en ţađ má nú sukka stundum


Fyrst er ađ skera kartöflurnar í hćfilega "stafi"

Láta í skál og kalt vatn látiđ renna yfir í 1/2 til 1 klukkustund

Sigta vatniđ frá

Ţerra vel á viskustykki eđa sambćrilegu.

Steikja tvisvar sinnum, fyrst viđ láan hita, láta leka vel af kartöflunum og steikja svo stutta stund viđ háan hita.
Ađferđ viđ kjúklinginn.
Blanda saman í skál, 1-2 dl súrmjólk, 1-2 teskeiđ af Dijon sinnepi, 1 teskeiđ karrý og vel af kjúklingakryddi

Hrćrt vel saman.

Brytja skinnlausa kjúklingabringu í munnstóra bita.

Sett út í súrmjólkurblönduna.

Blandađ vel saman og látiđ standa í 1-2 klukkustundir.

Mylja smátt 3-4 bolla af kornflexi.


Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:55 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.