Kleinur

 

IMG142

 

 

 

 

 

 

 

 

Á von á "dönunum" mínum í heimsókn og ţar sem Kleinur eru í miklu uppáhaldi hjá Ingva, ákvađ ég ađ skella í kleinur.  

IMG134

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefniđ:

1 kíló hveiti

250 gr. sykur (má vera minna)

100 gr. smjörlíki

1 l. skyr

2 egg

10 tsk lyftiduft

1 1/2 tsk hjartasalt

2 tsk kardimommur 

IMG135


 

 

 

 

 

 

 

Öllu hnođađ vel saman, fyrst í hrćrivél og síđan í höndum, bćti viđ vökva eđa hveiti ef ţarf, deigiđ á ađ vera eins blautt og mauđur treystir sér til ađ fletja ţađ út. 

IMG136

 

 

 

 

 

 

 

Skipt í 2-3 hluta og flatt út. 

IMG137

 

 

 

 

 

 

 

 Skoriđ međ kleinujárni

IMG138

 

 

 

 

 

 

 

Snúiđ

 

IMG139

 

 

 

 

 

 

 

 

Sett í heita feiti, 6-8 kleinur í senn. Mér finnst best ađ nota til helminga Kjarna-kókosfeiti og Djúpsteikingarfeiti. 

IMG140

 

 

 

 

 

 

 

 

Snúiđ og steikt á hinni hliđinni. 

IMG142

 

 

 

 

 

 

 

 

Fćrt upp á pappír. Fékk úr ţessu um 120 kleinur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband