Svínakjöt međ austurlensku ívafi

Ţetta er einn af mínum uppáhalds réttum og ţađ sem er hvađ best viđ hann er ađ unglingnum á heimilinu finnst hann líka góđur.
Ađ auki er hann einstaklega ţćgilegur í eldun og nánast hćgt ađ elda eftir ţví hvađ er til í skápunum.
Ađ ţessu sinni var innihaldiđ eftirfarandi 
 
austur1
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hrísgrjón
Oystersósa
Sesamolía
Sojasósa
Hlynsíróp
Teryakisósa 
 
austur1a
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Einnig
 
Paprika
Gulrćtur
Stergilkál
Púrrulaukur
Svínakjöt
 
austur1b
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Byrja á ađ skera grćnmetiđ.  
Gulrćtur, púrrulaukur og paprika í mjóar lengjur, en spergilkáliđ í litla bita. 
austur1c
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Kjötiđ einnig skoriđ í minni bita ef ţarf, reyna ađ hafa allt í svipađri stćrđ.
Nú er hćfilegt ađ setja hrísgrjónin í pott međ vatni og salta. Eru sođin ţar til allt vatn búiđ í pottinum. 
 
austur2
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Ţá er komiđ ađ ţví ađ steikja kjötiđ snöggt á pönnu, krydda međ smávegis svínakjötskryddi, setja til hliđar.
Nćst er ađ steikja gulrćturnar létt, bćta síđan á pönnuna, papriku, púrrulauk og spergilkáli og steikja stutta stund.
Nú er ađ bćta kjötinu viđ setja sósurnar og sírópiđ í og smakka til, bćta viđ sósum ef ţarf. 
 
austur5
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Nú ćttu hrísgrjónin ađ vera tilbúin og verđi ykkur ađ góđu. 
 
Fyrir 2
2 dl. hrísgrjón
4 dl. vatn
1/2 tsk salt
 
200 gr. svínagúllas
3-4 gulrćtur
1/2 púrrulaukur
1/2 spergilkálhaus
1/2 paprika (litur ađ eigin vali)
1-2 msk. Oystersósa
1-2 tsk. Sesamolía
1-2 msk. Sojasósa
1 msk. Hlynsíróp
1-2 msk. Teryakisósa 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband