Píslargangan

Jæja, ég segi nú ekki öll mín orð í einu, haldið ykkur nú fast en blúndan hún Bjarnveig dreif sig í dag í Mývatnssveit og gekk part af píslargöngunni, var búin að ákveða fyrir brottför að ganga í mesta lagi 5 kílómetra en stoppaði ekki fyrr en eftir tæpa 10 kílómetra. Mæli með því að fara þetta því það var þvílík blíða og virkilega gaman að ganga þetta, var að vísu í mjög góðum félagsskap og var talað "nonstopp" allan tímann, svo var náttúrulega farið í lónið og x3 að kaupa sér kaffi og svo græddi ég 3 blöðrur á fæturnar en það grær nú. Takk Biggi, Ella, Þuríður, Bryndís og Brynja Vala fyrir skemmtilegan dag.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Muna að vera dugleg að blogga besta frænka..missjú

Vala Dögg (IP-tala skráð) 17.4.2006 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband