Kosningabaráttan hafin

Nú hef ég á tilfinningunni að kosningabaráttan sé hafin fyrir alvöru, en í dag birtist viðtal við mig og oddvita hinna framboðanna í Dalvíkurbyggð í Fréttablaðinu. Svo erum við á kafi í málefnavinnu og kosningaskrifstofan opnar á þriðjudagskvöldið. Sem sagt spennandi tímar framundan og nóg að gera. Loksins virðist vorið vera komið, farið að hlýna og bjartara yfir öllu og maður sér snjóinn minnka, að vísu löngu komið vor hjá mér, en það er nú sennilega af því að mér finnst vorið langbesti tími ársins og það kemur alltaf mjög snemma hjá mér.

Vonandi að allir hafi það sem best, kær kveðja

Bjarnveig


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband