Sumarfrí

Komin í sumarfrí, húrra, húrra. Reyndar varla hægt að tala um sumarfrí enn, því ég þarf að gera 4 vikna vaktskrá  áður en ég kemst alveg í sumarfrí, en geri hana heima svo þetta verður heldur ljúfara. Svo verða náttúrulega eitthvað um fundi og annað slíkt líka en samt frábært að vera komin í frí og vera lausari við. Veðrið að vísu ekki af bestu gerð, en eins og ég hef alltaf sagt veður er bara spurning um hugarfar og klæðnað.

Kveðja úr súldinni á Dalvík, Bjarnveig


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ hæ...gott að blómin eru ennþá fín, þetta er vitaskuld gæðavara héðan frá Espiflöt :)
Annars fannst mér og Axel agalega gaman að koma til þín um helgina og erum farin að hlakka til að hittast aftur á Ísafirði!
Bestu kveðjur
Heiða Pálrún

Heiða Pálrún (IP-tala skráð) 13.7.2006 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband